Kallinn að dæma sinn fyrsta fótboltaleik, 5.flokkur karla Fram - Víkingur B-lið. Nokkuð frábrugðið að dæma knattspyrnu en það sem ég hef gert margoft þ.e. handbolta. Gekk bara vel þrátt fyrir að þjálfari Víkings hafi verið ósáttur með aukaspyrnuna sem ég dæmdi og einnig að ég leyfði Frömurunum að taka spyrnuna nánast strax. Hann vildi s.s. að ég flautaði aukaspyrnuna af stað, en það var alger óþarfi... veggurinn langt frá og Framararnir tilbúnir að skjóta. Framararnir s.s. jöfnuðu úr þessari spyrnu. Mikið röfl í lokin en því miður fyrir þjálfarann þá var þetta hárrétt aukaspyrna og ekkert sem krefst þess að flauta spyrnuna á! SORRY. BHI
Um bloggið
Gvendargeisli 120
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú - ef þetta var allt rétt hjá þér, af hverju ertu þá sorrý!
sn (IP-tala skráð) 12.5.2009 kl. 19:43
sorry = því miður fyrir hann! og hans viðbrögðum sem voru knattspyrnuþjálfara ekki til sóma!
Fjölskyldan Gvendargeisla, 12.5.2009 kl. 20:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.