Stjórnin og aurarnir...

Undarleg þykir mér umræðan um laun hjá ríkinu..  vissulega eru 935 þús góð laun, en engan veginn nógu góð fyrir manneskju sem á að vera sú hæfasta til að stjórna íslensku samfélagi. Og þá er hitt... hvernig ætlar ríkið að fá hæfa einstaklinga í að stýra einum af stærri fyrirtækjum landsins fyrir laun sem eru lægri en 935 þús?, hvað síðan með laun undirmanna þessara ríkisforstjóra og laun þeirra sem eru undir þeim?  Það vita það allir að þetta er ákveðinn tröppugangur.  Nær að hækka laun Forsætisráðherra um nokkra hundrað þúsund kalla og síðan aðlaga ríkisforstjóra og aðra háttlaunaða starfsmenn ríkisins. BHI

viðbót: að sjálfsögðu á síðan að gera kröfu um hæfa góða stjórnendur í þessar stöður en ekki e-a vini og félaga sem eru ekki hæfastir í verkið!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband