Stráknum gekk ágætlega á Kaupþingsmótinu í dag, ekkert uppá hans framistöðu að klaka frekar en fyrri daginn... undarlegt skipulag að geyma hann alltaf í vörninni í fyrri hálfleik og láta hann síðan vera í sókn í þeim seinni.... Drengurinn er miðjumaður og góður sem slíkur! (Urr, pirraður farðir )
Þeir töpuðu 2 og gerðu 1 jafntefli í dag, Skoruðu 4 mörk og HBB átti þátt í þeim öllum. Sjálfsmark hjá Leikni þegar hann pressaði varnarmann + 2 flott mörk á móti Leikni. Á móti Keflavík kom síðan mjög svo óeigingjarn lagði hann upp eitt mark eftir að vera búinn að leika á alla vörnina og átti bara markmanninn eftir, lagði hann til hægri á samherja sem var dauðafrír...
4 leikir á morgun, sá fyrsti kl.9:30, ég renni uppeftir - Stína sér um hundinn heima...
Setti inn nokkrar myndir frá mótinu. BHI
Um bloggið
Gvendargeisli 120
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.