Ingunn María var hjá tannlækninum í morgun og það var borað... tannlæknirinn var bara hissa hvað hún var ótrúlega góð í stólnum miðað við að vera bara 3 ára.... Í verðlaun fékk hún nýja Dóru spólu frá Mömmu og Pabba.... þvílíkur dugnaðarforkur! BHI
Flokkur: Bloggar | 1.7.2009 | 13:56 | Facebook
«
Síðasta færsla
|
Næsta færsla
»
Fjölskyldan Gvendargeisla
Við erum 5 manna fjölskylda og búum í Gvendargeisla 120, Grafarholti... hérna segjum við fréttir og nöldrum örugglega eitthvað líka
Um bloggið
Gvendargeisli 120
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ingunn María dugleg - en hmm - hvað - foreldrarnir ekki eins duglegir að bursta - eða hvað?
sn (IP-tala skráð) 1.7.2009 kl. 16:27
Jú foreldrarnir telja sig standa sig bara nokkuð vel í tannburstun, en það er ekki vitað af hverju skemmdir eru komnar en einhver merki voru um mögulegan fæðingagalla í tönnunum sem gera þær extra veikar
kh (IP-tala skráð) 1.7.2009 kl. 22:23
Nú þagna ég - það skyldi þó aldrei vera að hún hafi, þrátt fyrir útlitið, eitthvað frá föðurömminni - æ æ
sn (IP-tala skráð) 2.7.2009 kl. 12:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.